Vaxtarsamningur - Samantektarskýrsla
Vaxtasamningur höfuðborgarsvæðisins - samantekt
1.1 Hagkerfi höfuðborgarsvæðisins
Höfuðborgarsvæðið og hagkerfið
Skýrsla unnin af Sigurðuri Snævarr og Vilborgu H. Júlíusdóttir. Júlí 2014
Vinnustaðir og íbúar: hverjir vinna hvar ?
Skýrsla unnin af Sigurði Snævarr og Vilborgu H. Júlíusdóttir. Maí 2014
Þróun og framreikningur íbúafjölda á höfuðborgarsvæðinu
Skýrsla unnin af Ingunni S. Þorsteinsdóttur og Sigurði Snævarr. Júní 2014
1.2. Nýsköpun og samkeppnishæfni
Verkefnið greinist í tvo megin verkþætti. Annars vegar er um að ræða kortlagningu og tillögur til úrbóta á nýsköpunarumhverfinu sem KlakInnovit sá um. Afurðir þessa verkþáttar eru tvær.
Í fyrsta lagi hefur verið gerð vefsíða með lifandi upplýsingaveitu sem gefur góða mynd af nýsköpunar- og sprotaumhverfinu á Íslandi www.icelandicstartups.is og er heimasíðan bæði á íslensku og ensku. Í öðru lagi er hér samantekt á verkefnavinnunni og tillögur að úrbótum á nýsköpunar- og sportaumhverfinu á Íslandi.
Hins vegar var gerður samningur við Nýsköpunarmiðstöð Íslands (NMÍ) um að leggja grunn að heilbrigðistækniklasa á höfuðborgarsvæðinu. Lagði NMÍ fram fjárhæð til jafns við SSH til verkefnisins. Verkefninu verður að fullu lokið í árslok 2014. Hér er yfirlit um verkefnið sem unnið er af Hannesi Ottóssyni, Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Júní 2014.
Heilbrigðisklasi á höfuðborgarsvæðinu
1.3. Skattalegt umhverfi
Skattalegt umhverfi fyrirtækja og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
Skýrsla unnin af Sigurði Snævarr. Apríl 2014
1.4. Framtíð samgangna
Höfuðborgarsvæðið 2040 - mat á samgöngusviðsmyndum-Lokaskýrsla
Skýrsla unnin af Mannvit fyrir SSH, Janúar 2014. Í þessari skýrslu eru niðurstöður verkefnisins birtar í heild sinni en samhliða er gefin út skýrsla sem inniheldur yfirlit yfir stefnu stjórnvalda og helstu fyrirliggjandi hugmyndir um samgöngur á höfuðborgarsvæðinu, sjá Fylgiskjal 1
Höfuðborgarsvæðið 2040 - Fylgiskjal 1
Skýrsla unnin af Mannvit fyrir SSH, Janúar 2014. Í þessu fylgiskjali við skýrsluna Höfuðborgarsvæðið 2040 - mat á samgöngusviðsmyndum er að finna ítarlegri umfjöllun en þar er sett fram í kafla 1 um fyrirliggjandi gögn
1.5. Framtíð og fjárfestingarþörf í ferðaþjónustu
Ferðaþjónusta á höfuðborgarsvæðinu Staða, horfur og fjárfestingaþörf
Sverrir Bollason, verkfræðingur, VSÓ Ráðgjöf, Vilborg H. Júlíusdóttir, hagfræðingur. Apríl 2014
1.6. Skapandi greinar og græna hagkerfið
Sóknarfæri skapandi greina á höfuðborgarsvæðinu
Margrét Sigrún Sigurðardóttir – Júlía Björnsdóttir. Rannsóknarmiðstöð skapandi greina. Apríl 2014
1.7. Vísindagarðar og þekkingargreinar
Samstarfsaðilar verkefnisins eru Landspítalinn Háskólasjúkrahús, Háskóli Íslands, Háskólinn í Reykjavík og Reykjavíkurborg.
1.8. Lítil og meðalstór fyrirtæki
Efling lítilla og meðalstórra fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu
Viðskiptafræðistofnun. Prófessor Ingi Rúnar Eðvarðsson. Apríl 2014