Gildandi svæðisskipulag
Nýtt svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins nefnist Höfuðborgarsvæðið 2040 og er sameiginleg stefna sveitarfélaganna Garðabæjar, Hafnarfjarðarkaupstaðar, Kjósarhrepps, Kópavogsbæjar, Mosfellsbæjar, Reykjavíkurborgar og Seltjarnarnesbæjar um náið samstarf, skipulagsmál og hagkvæman vöxt svæðisins næstu 25 árin, enda er höfuðborgarsvæðið eitt búsetusvæði, einn atvinnu- og húsnæðismarkaður með sameiginleg grunnkerfi, útivistarsvæði, auðlindir og náttúru.
Hryggjarstykkið í stefnunni er, nýtt hágæða almenningssamgöngukerfi sem tengir kjarna sveitarfélaganna og flytur farþega með skjótum og öruggum hætti um höfuðborgarsvæðið.
Viðfangsefni sem tengjast svæðisskipulagi tengjast einnig innbyrðis
Svæðisskipulagsbreytingar í auglýsingu:
Svæðisskipulag - breyting á vaxtamörkum - Rjúpnahlíð - Garðabæ
Á 110. fundi svæðisskipulagsnefndar dags. 14.10.2022 samþykkti nefndin lýsingu sem varðar breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins 2015 - 2040 sbr. 1. mgr.23. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Breytingin varðar færslu á vaxtamörkum svæðisskipulags við Rjúpnahlíð í Garðabæ þar sem ætlun er að skipuleggja nýtt athafnasvæði fyrir plássfreka starfsemi, ásamt því að færa hesthúsahverfi á Kjóavöllum innan vaxtamarka. Breytingin er hluti af innleiðingu Garðabæjar á stefnumörkun svæðisskipulags. Unnið er að uppbyggingu þéttrar blandaðrar byggðar með endurnýtingu athafnasvæða í grennd við miðbæ og uppbyggingin þéttrar byggðar við biðstöðvar Borgarlínu, sem liggja mun um Hafnarfjarðarveg.
Ábendingum vegna lýsingar skal skilað til This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.. Frestur til að skila ábendingum er til og með 12. desember 2022.
Gögn: Skipulagslýsing - Rjúpnahlíð
Staðfestar breytingar á svæðisskipulagi:
Efnisvinnslusvæði í Álfsnesvík
Staðfest af Skipulagsstofnun 28. maí 2020
Í breytingunni felst að vaxtamörk milli þéttbýlis og dreifbýlis á höfðuborgarsvæðinu er breytt á Álfsnesi til að koma fyrir nýju iðnaðarsvæði fyrir efnisvinnslu.
Gögn: Samþykkt tillaga á breytingu á svæðisskipulagi dags. 29. nóvember 2019, br.1. apríl 2020
Samþykkt tillaga að breytingu á korti 2
Umhverfisskýrsla dags. 14. desember 2019
Bréf Skipulagsstofnunar með samþykki
Samgöngu- og þróunarás fyrir hágæðakerfi almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu - Borgarlína
Staðfest af Skipulagsstofnun 25.5.2018.
Öll sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu hafa samþykkt tillögu að breytingu á svæðisskipulagi vegna samgöngu- og þróunarása fyrir hágæðakerfi almenningssamgangna - Borgarlína, ásamt fylgigögnum.
Samþykkt breytingartillaga:
• Samþykkt tillaga að breytingu á svæðisskipulagi
• Samþykkt tillaga að breytingu á korti 2
Fylgigögn breytingartillögu:
o Umhverfisskýrsla
o Viðbrögð svæðisskipulagsanefndar við innkomnum athugasemdum
o Innkomnar athugasemdir
Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins 2015-2040
Þemakort
Þemakort 1 Sveitarfélögin sem mynda höfuðborgarsvæðið
Þemakort 2. Kjarnar og vaxtamörk með breytingu
Þemakort 3: Helstu göngu- og hjólaleiðir
Þemakort 5: Atvinnusvæði og miðkjarnar
Þemakort 6: Megin grunnkerfi og atvinnusvæði á Suðvesturhorninu
Þemakort 7: Náttúra og útivist
Þemakort 10: Vatnsverndarsvæði
Þemakort 11: Landnotkun megindrættir
Skýringarmyndir
Skýringarmynd 1: Vöxtur síðustu áratuga
Skýringarmynd 2: Breytingar í aldursdreifingu
Skýringarmynd 3: Samkeppnishæfni á norðurlöndum
Skýringarmynd 4: Samgöngu- og þróunarásar
Skýringarmynd 5: Miðkjarnar og samgöngumiðuð þróunarsvæði
Skýringarmynd 6: Skilvirk samgöngukerfi
Skýringarmynd 7: Götur fyrir alla ferðamáta
Skýringarmynd 8: Samspil skilvirkra samgangna og eftirsóknarverðra uppbyggingarsvæða
Skýringarmynd 9: Vefur útivistarsvæða inní byggðinni og á jaðri hennar
Skýringarmynd 10: Gott nærumhverfi eykur gæði borgarbyggðarinnar
Skýringarmynd 11: 20 mínútna hverfið
Skýringarmynd 12: Ferli fjögurra ára þróunaráætlunar
Fylgirit
Fylgirit 1B: Mat á sviðsmyndum um þróun nýrrar byggðar
Fylgirit 2: Vatnsvernd á höfuðborgarsvæðinu
Fylgirit 3: Þróun og framreikningur íbúa á höfuðborgarsvæðinu
Fylgirit 4: Höfuðborgarsvæðið og hagkerfið
Fylgirit 5: Mat á samgöngusviðsmyndum
Fylgirit 6: Næstu skref í samgönguverkefnum
Fylgirit 8: Náttúra og útivist
Fylgirit 9: Skipulagstölur og umferðarspá
Fylgirit 10: Íbúafundur um framtíðarþróun höfuðborgarsvæðisins
Fylgirit 11: Umsögn um innkomnar athugasemdir
Fylgirit 12: Samkomulag sveitarfélaganna um svæðisskipulag