SSH heimasida 8692 mSveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu eiga og reka þrjú byggðasamlög, sem eru SORPA bs., Strætó bs. og Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins, sem mynduð hafa verið til að annast tiltekna þjónustu og verkefni fyrir hönd eigenda þeirra.

Hér til vinstri má sjá nánari lýsingu á hverju byggðasamlagi og eigendastefnu Strætó bs. og SORPU bs.