Kynningarefni um Borgarlínu

pdf button Hvað er Borgarlína?

- Opið hús hjá SSH Kópavogi 12.12.2017

pdf button Kynning á vinnslutillögum skipulags Borgarlínu

- Málþing "Hoppaðu um borð í Borgarlínu - framtíðin er nær en þig grunar" -16.11.2016

Bent Bertil Jacobsen, COWI
pdf button  What is a high classed public transport system?

Michael Goth-Rindal, COWI
pdf button Urban transformation by improve public transport - experiences from Odense

Henrik Juul Vestergaard, COWI
pdf button  BRT in Scandinavia – experience from Stavanger, Lund, Malmö, Aalborg og +WAY

 - Kynnisferð um eflingu almenningssamgangna í borgarumhverfi - Kaupmannahafnar, Strasbourg og Vancuver -09.2016
pdf button Í kjölfar kynnisferðar

 - Þorsteinn R. Hermannsson, samgöngustjóri Reykjavíkurborgar, málþing um almenningssamgöngur 27.05.2016
pdf button Borgarlínan -Hlutverk - Hvað - Hvar - Hvernig

 

Hér má sjá upptöku af erindi Jarrett Walker;
Abundant Access: Planning Public Transport that Builds Freedom, Prosperity and Sustainability
Jarrett Walker hefur komið að skipulagi fjölda almenningssamgöngukerfa víðsvegar í heiminum.  SSH hafði frumkvæði að því að fá Jarrett til landsins til aðstoðar við skipulag Borgarlínu, nýs hágæða almenningssamgöngukerfis.  Erindi Jarrett markaði upphaf þeirrar vinnu.  Það var haldið í lok samgönguviku, þriðjudaginn 22. september, í Salnum Kópavogi.

Gísli Marteinn Baldursson stýrði fundinum og kynnti Jarrett til leiks.

 

Jarrett Walker í Kastljósi 2. nóvember 2015