Eftirfarandi athugasemdir bárust þegar vinnslutillaga svæðisskipulagsbreytingar og vinnslutillögur breytinga á aðalskipulagi sveitarfélaganna voru kynntar í maí og júní sl. Þær sem lúta að aðalskipulagstillögum eru enn til skoðunar hjá sveitarfélögum. Athugasemdir við svæðisskipulagstillöguna voru hafðar til hliðsjónar við mótun endanlegrar tillögu að breytingu á svæðisskipulagi.