Ferðavenjukönnun 2022

SSH stóð ásamt Innviðaráðuneyti, Vegagerðinni, Skipulagsstofnun, Húsnæðis- og mannvirkjastofnun og Strætó að gerð ferðavenjukönnunar en könnun var framkvæmd í október og nóvember 2022. Í könnuninni eru ferðavenjur fólks mældar fyrir alla samgöngumáta og niðurstöður teknar saman fyrir landið allt, einstaka landshluta, sveitarfélög og hverfi þar sem það á við. Fjöldi þátttakenda í könnuninni á höfuðborgarsvæðinu voru 5559. SSH hefur staðið að gerð slíkra kannanna frá árinu 2002 með hléum.… Meira

Ályktun um greiðar, vistvænar og öruggar samgöngur milli höfuðborgarsvæðis og Suðurnesja

Meðfylgjandi ályktun var samþykkt á sameiginlegum fundi svæðisskipulagsnefnda höfuðborgarsvæðisins og Suðurnesja sem haldinn var á Ásbrú, Reykjanesbæ föstudaginn 12. maí 2023: Meira

Inga Hlín ráðin framkvæmdastjóri Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins

Inga Hlín Pálsdóttir hefur verið ráðin sem framkvæmdastjóri Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins og mun hún hefja störf í byrjun maí. Alls bárust þrjátíu og sjö umsóknir um starfið. Meira