Reglulegir fundir stjórnar SSH eru haldnir mánaðarlega, fyrsta mánudag hvers mánaðar.
Fundargerðir stjórnar eru sendar aðilarsveitarfélögunum.
Hér til hliðar er hægt að sækja fundargerðir stjórnarfunda til 30.10.2021, flokkað eftir árum, á pdf formi.
Slóð á fundargerðir stjórnar frá 1.11.2021 eru í nýrri fundargátt