Vegna ráðstafana til að verjast Covid-19 kórónaveirunni hefur skrifstofu Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu verið lokað tímabundið og eru því engir fundir haldnir á skrifstofunni.
Unnt er að ná sambandi við starfsmenn á hefðbundnum skrifstofutíma, 08:00-16:00 í gegnum beint símanúmer eða með tölvupósti.