Forkynning

Lögð er fram til forkynningar vinnslutillaga vegna breytinga á svæðisskipulaginu Höfuðborgarsvæðið 2040 sbr. 2. mgr. 23. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Vinnslutillagan felst í að festa legu samgönguása fyrir Borgarlínu og að skilgreina viðmið um uppbyggingu á áhrifasvæðum.

Óskað er eftir því að umsögn berist fyrir 21. júní 2017. Erindi skal stíla á Samtök sveitarfélag á höfuðborgarsvæðinu, Hamraborg 9, 200 Kópavogi. Einnig er hægt að senda umsögn í tölvupósti í netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 

pdf button Greinargerð vinnslutillögu

Breyting á svæðisskipulagi er gerð samhliða sambærilegum breytingum á eftirtöldum aðalskipulögum:

Garðabæjar

pdf button Greinargerð vinnslutillögu - Drög að uppdrætti - Drög að uppdrætti (2016-2030)

Hafnarfjarðar

pdf button Greinargerð vinnslutillögu - Drög að uppdrætti

Kópavogsbæjar

pdf button Greinargerð vinnslutillögu - Drög að uppdrætti - Drög að uppdrætti

Mosfellsbæjar

pdf button Greinargerð vinnslutillögu - Drög að uppdrætti

Reykjavíkurborgar

pdf button Greinargerð vinnslutillögu - Drög að uppdrætti - Drög að uppdrætti

Seltjarnarnesbæjar

pdf button Greinargerð vinnslutillögu - Drög að uppdrætti